Author page: admin

Hotspots í hundum – myndband

Hotspots í hundum – myndband

Ég tók upp myndband þegar hundurinn minn hann Flóki fékk torkennilegt sár ofan á kollinn. Húðin var bleik og bólgin eða þrútin og hárin ofan á þessum bletti voru öðruvísi en venjulega (þurrari og stóðu beint út eins og strá) mér datt í hug að þetta gætu verið húðbólga eða sýking í hárakirtlunum. Þegar ég fylgdist með sárinu versnaði það…

Read more

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?
05 May

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk? Ég skil vel að það sé eitthvað sem þig langar að laga. Með slíka hvolpa og hunda þarf að hugsa fyrir nokkrum atriðum og eitt af þeim er hvernig hundurinn þinn hittir annað fólk. Mikilvægur þáttur í hundauppeldi er hvernig skal heilsa hundi. Margir eru með prýðisgóða og vel uppalda hunda en…

Read more

Viltu fá þér hund?

Viltu fá þér hund?
22 Mar

Viltu fá þér hund? Eðlilegt er að fólk sem er að fá sér hvolp hugsi: Hvað þarf að undirbúa áður en hvolpurinn kemur heim? Mín fyrsta ráðlegging er að undirbúa hvernig hund viljið þið hafa á heimilinu. Af hverju eruð þið að fá ykkur hund og hvernig ætlið þið að standa að uppeldinu svo hann verði þessi draumahundur sem þið…

Read more

Mikilvægi styrktaræfinga fyrir hunda

Mikilvægi styrktaræfinga fyrir hunda
18 Feb

  Af hverju er mikilvægt að láta hundana sína gera skrýtnar æfingar, æfa þol og þekkja beitingu aftur og framfóta jafnt? Af hverju þurfum við að æfa hvolpana okkar þannig að þeir geti gengið meðvitað og beitt aftur fótum í takt eða á víxl við framfætur? Af hverju lætur Kristín ykkur gera skrýtnar æfingar með hundunum ykkar eins og að…

Read more

Hvernig get ég látið hundaæfingarnar ganga upp?

Hef birt nýtt myndband á YouTube veitunni minni undir heitinu Hvernig get ég látið hundaæfingarnar ganga upp? Myndband dagsins fjallar um hvernig hægt er að hámarka árangur æfinga, mikilvægi þess að hundurinn sé rólegur við æfingar og hvernig hann er móttækilegastur fyrir áframhaldandi æfingar. Hvenær er hundurinn þinn helst móttækilegur til að læra og æfa með þér? Í hvaða hugarástandi…

Read more

23 Nov

Myndband og í kjölfarið blaðaviðtal

Fyrr í vikunni birti ég myndband á Facebook síðu minni, stuttar hugleiðingar um skoðun mína á staðhæfingu breskrar konu um að vinnuhundar væru neyddir til vinnu því þeir hefðu ekki gefið samþykki sitt fyrir að vinna vinnuna. Þeir sem þekkja mig vita að vinnuhundar og nýting hunda til góðra verkefna hefur átt hug minn alla ævi og tók sterka bólfestu…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir