Mjög umdeilt umfjöllunarefni; hefur hundurinn þinn rétt á að segja NEI! Hefur hundurinn þinn rétt á skoðun eða þarf hann bara að vera vanur að láta allt yfir sig ganga “af því hann er BARA hundur” ? Hvenær er í lagi að segja “Nei það má ekki klappa hundinum mínum!” Hver er málsvari hundsins þíns þegar ókunnugir vilja vaða í…
Hvolpanámskeið að hefjast
Fyrsta hvolpanámskeiðið í Hveragerði/Selfossi fer fram á Ingólfshvoli, reiðhöll og í Hveragerði Kennt verður mánudags- og miðvikudagskvöld í 7 vikur. Staðsetningar og tímar Mánudagskvöldum verðum við í reiðhöllinni á Ingólfshvoli, hóparnir verða tvískiptir, kl. 19-20 og 20-21 Á miðvikudögum eru allir saman kl. 17:30-19 og erum við þá ýmist með fyrirlestra (sem eru hundlausir) eða með útiæfingar. Upphafsdagur: 17. september…
Hvolpar, jú við elskum þá … en svo skyndilega byrjum við að hata þá og velta fyrir okkur hvort þetta var slæm hugmynd að fá þessa viðbót í fjölskylduna. Hér er smá umhugsunarefni áður en þú færð þér hvolp. Og fyrir þá sem þegar hafa fengið sér hvolpinn er gott að vita: ÞIÐ ERUÐ EKKI EIN ÞARNA ÚTI, VIÐ ERUM…
Í hundaþjálfun líkt og öðrum verkefnum þarf að vera með réttu tólin við hendina. Hundataumurinn er ekki stjórntæki eins og svo margir halda, heldur öryggistæki og tenging þín við hundinn. Ég er mikið spurð um það hvaða taumar eru bestir og hvaða taum ég noti, það er því miður ekki til eitt rétt svar við þessari spurningu en það er…
Byrjum á byrjuninni og skoðum : Fóðrun hunda og tilheyrandi hreinlæti. Hvaða val höfum við á hundadöllum, er einhver ein tegund betri en önnur og geta hundar verið með ofnæmi fyrir fóðurdöllum? Ég kem aðeins inn á hvort það geti verið gott að leyfa hundinum að stjórna hvenær hann étur og af hverju sumir kjósa að bleyta upp þurrfóðrið fyrir…
Mig langar að bjóða alla velkomna á efnisveituna mína, kristinsigmars.is. Ég er Kristín Sigmars hundaþjálfari og hér verða birtar upplýsingar um væntanlega námskeið, staðsetningar og verð. Hér er einnig að finna allar upplýsingar um mig og mína reynslu. Ég hef jafnframt opnað og boðið alla velkomna á fésbókar efnisveitunni minni Hundaþjálfun Kristínar. Munurinn á þessum tveimur síðum er einkum að…