Author page: admin

7 atriði varðandi hundaþjálfun

7 atriði varðandi hundaþjálfun
06 Jul

Ég hef tekið saman 7 atriði varðandi hundaþjálfun sem þú vilt leggja á minnið. Listanum er ætlað að gera þig að betri hundaeiganda og enn betri hundaþjálfara. Í upphafi skal endinn skoða Hundaþjálfun á að hefjast sama dag og hvolpurinn eða hundurinn kemur inn á heimilið. Enn betra er ef fólk er búið að setjast niður og hugsa fram í…

Read more

Hlýðniþjálfun – hvers vegna

Hlýðniþjálfun – hvers vegna
06 Jul

Hlýðniþjálfun – hvers vegna ættir þú að hlýðniþjálfa þinn hund? Hlýðniþjálfun er afar mikilvæg fyrir hunda, hundaeigendur og allt samfélagið okkar. Vissir þú til dæmis að flest sveitarfélög veita afslátt af árgjaldi ef staðfest er að hundurinn hefur lokið hlýðninámskeiði og staðist ákveðið grunnpróf? Af hverju skyldu sveitarfélögin gera það jú þau vilja verðlauna hundaeigendur sem sýna af sér ábyrga…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir