Hvers vegna ættir þú að fara með hundinn þinn á grunnnámskeið? Það er auðvelt fyrir mig sem hundaþjálfara að setja mig á háan hest og þruma yfir alla sem vilja heyra að “Auðvitað eiga allir að fara með hvolpinn sinn á grunnnámskeið!!” og láta svo bara þar við sitja og rökstyðja ekkert mál mitt. Hér eru nokkrir punktar sem ég…
Gæða tími er einn af mínum uppáhalds frösum og fólk fær að heyra mig segja hann oft þegar það spyr út í hundinn sinn eða uppeldið á honum. Mörg viljum við hafa hundinn með okkur í daglegum athöfnum. En það að vera með hundinum eða að eyða með honum tíma er tvennt ólíkt. Hér er örstutt brot úr fyrirlestri gærdagins…
Mjög umdeilt umfjöllunarefni; hefur hundurinn þinn rétt á að segja NEI! Hefur hundurinn þinn rétt á skoðun eða þarf hann bara að vera vanur að láta allt yfir sig ganga “af því hann er BARA hundur” ? Hvenær er í lagi að segja “Nei það má ekki klappa hundinum mínum!” Hver er málsvari hundsins þíns þegar ókunnugir vilja vaða í…
Hvolpanámskeið að hefjast
Fyrsta hvolpanámskeiðið í Hveragerði/Selfossi fer fram á Ingólfshvoli, reiðhöll og í Hveragerði Kennt verður mánudags- og miðvikudagskvöld í 7 vikur. Staðsetningar og tímar Mánudagskvöldum verðum við í reiðhöllinni á Ingólfshvoli, hóparnir verða tvískiptir, kl. 19-20 og 20-21 Á miðvikudögum eru allir saman kl. 17:30-19 og erum við þá ýmist með fyrirlestra (sem eru hundlausir) eða með útiæfingar. Upphafsdagur: 17. september…
Hvolpar, jú við elskum þá … en svo skyndilega byrjum við að hata þá og velta fyrir okkur hvort þetta var slæm hugmynd að fá þessa viðbót í fjölskylduna. Hér er smá umhugsunarefni áður en þú færð þér hvolp. Og fyrir þá sem þegar hafa fengið sér hvolpinn er gott að vita: ÞIÐ ERUÐ EKKI EIN ÞARNA ÚTI, VIÐ ERUM…
Í hundaþjálfun líkt og öðrum verkefnum þarf að vera með réttu tólin við hendina. Hundataumurinn er ekki stjórntæki eins og svo margir halda, heldur öryggistæki og tenging þín við hundinn. Ég er mikið spurð um það hvaða taumar eru bestir og hvaða taum ég noti, það er því miður ekki til eitt rétt svar við þessari spurningu en það er…