Fréttir

11 Sep

Hvolpanámskeið að hefjast

Fyrsta hvolpanámskeiðið í Hveragerði/Selfossi fer fram á Ingólfshvoli, reiðhöll og í Hveragerði Kennt verður mánudags- og miðvikudagskvöld í 7 vikur. Staðsetningar og tímar Mánudagskvöldum verðum við í reiðhöllinni á Ingólfshvoli, hóparnir verða tvískiptir, kl. 19-20 og 20-21 Á miðvikudögum eru allir saman kl. 17:30-19 og erum við þá ýmist með fyrirlestra (sem eru hundlausir) eða með útiæfingar. Upphafsdagur: 17. september…

Read more

4 atriði sem þú munt hata við nýja hvolpinn þinn – myndband

Hvolpar, jú við elskum þá … en svo skyndilega byrjum við að hata þá og velta fyrir okkur hvort þetta var slæm hugmynd að fá þessa viðbót í fjölskylduna. Hér er smá umhugsunarefni áður en þú færð þér hvolp. Og fyrir þá sem þegar hafa fengið sér hvolpinn er gott að vita: ÞIÐ ERUÐ EKKI EIN ÞARNA ÚTI, VIÐ ERUM…

Read more

Velkomin á efnisveituna mína

Mig langar að bjóða alla velkomna á efnisveituna mína, kristinsigmars.is. Ég er Kristín Sigmars hundaþjálfari og hér verða birtar upplýsingar um væntanlega námskeið, staðsetningar og verð. Hér er einnig að finna allar upplýsingar um mig og mína reynslu. Ég hef jafnframt opnað og boðið alla velkomna á fésbókar efnisveitunni minni Hundaþjálfun Kristínar. Munurinn á þessum tveimur síðum er einkum að…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir