Training

Hundar til vinnu

Hundar til vinnu
06 Jul

Hundar eru þjálfaðir til vinnu um allan heim. Hundar eru til margs gagnlegir og eru þjálfaðir um allan heim til að finna ólíklegustu hluti, það virðast engin takmörk fyrir getu þessa besta vinar okkar. Hundaeign á Íslandi er sífellt að aukast. Þeim sem halda fleiri en einn hund fjölgar og samkvæmt dýralæknum virðist aukning vera á smáhundaeign umfram stærri hunda.…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir