Uncategorized

11 Sep

Hvolpanámskeið að hefjast

Fyrsta hvolpanámskeiðið í Hveragerði/Selfossi fer fram á Ingólfshvoli, reiðhöll og í Hveragerði Kennt verður mánudags- og miðvikudagskvöld í 7 vikur. Staðsetningar og tímar Mánudagskvöldum verðum við í reiðhöllinni á Ingólfshvoli, hóparnir verða tvískiptir, kl. 19-20 og 20-21 Á miðvikudögum eru allir saman kl. 17:30-19 og erum við þá ýmist með fyrirlestra (sem eru hundlausir) eða með útiæfingar. Upphafsdagur: 17. september…

Read more

4 atriði sem þú munt hata við nýja hvolpinn þinn – myndband

Hvolpar, jú við elskum þá … en svo skyndilega byrjum við að hata þá og velta fyrir okkur hvort þetta var slæm hugmynd að fá þessa viðbót í fjölskylduna. Hér er smá umhugsunarefni áður en þú færð þér hvolp. Og fyrir þá sem þegar hafa fengið sér hvolpinn er gott að vita: ÞIÐ ERUÐ EKKI EIN ÞARNA ÚTI, VIÐ ERUM…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir