16 Sep

Mjög umdeilt umfjöllunarefni; hefur hundurinn þinn rétt á að segja NEI! Hefur hundurinn þinn rétt á skoðun eða þarf hann bara að vera vanur að láta allt yfir sig ganga “af því hann er BARA hundur” ? Hvenær er í lagi að segja “Nei það má ekki klappa hundinum mínum!” Hver er málsvari hundsins þíns þegar ókunnugir vilja vaða í hann og klappa honum? Getur hundur í fangi eða tösku beðist kurteislega undan kjassi frá ókunnugum? Hér hef ég birt stutt myndband .. sem hefði getað verið 4-5x lengra en raun ber vitni ef allar hliðar og öll rök hefðu átt að koma fram. Hundurinn þinn þarf að vera vanur meðhöndlun dýralæknis, hundasnyrtis, sýningardómara og almennt vina og ættingja en stundum er hundurinn að segja STOPP og þá þarf að hlusta eða tala fyrir hann, því hann kann ekki að tala.

Munið að gerast áskrifandi / subscribe á YouTube fyrir gagnlegan hundafróðleik.
Finnið mig á Facebook: https://www.facebook.com/hundathjalfunkristinar
—-
Can your dog speak or does he need you to do it for him? When is it OK to say no to strangers who want to interact with your dog? A dog needs to put up with a lot of shi** from people he doesn´t know because “he´s a dog and he´s supposed to lilke it and tolerate it”. Let´s assist the dog in communicating what´s OK and what´s not.

Find me on Facebook: https://www.facebook.com/hundathjalfunkristinar
Like and subscribe my YouTube Channel, just starting out but I´m aiming high!

 

© Kristín Sigmarsdóttir