Useful ways to connect with your dog and have him behave according to our societies standards.
Er hundurinn þinn hræddur í bíl og/eða bílveikur? Við kennum hundinum þínum saman að bílferðir eru öruggar og meira að segja skemmtilegar.
Fyrirlestrar og fróðleikur í boði fyrir hópa af öllum stærðum um hunda og hundahald. Hafið samband fyrir nánari upplýsingar en verð fer eftir stærð og umfangi verkefnis.
Lærum að móta hvolp í draumahundinn. Notast er við jákvæðar styrkingar til að kalla fram æskilega hegðun. Hentar öllum hundategundum, stórum og smáum.
Bættu við þekkingu hundsins og styrktu samband ykkar enn frekar.
Vilt þú fá einkaleiðsögn? Til að velja þér hvolp, kenna hundi verkefni eða leysa hegðunarvanda? Góð lausn þegar vandamál hefur skapast í samskiptum.