Mig langar að bjóða alla velkomna á efnisveituna mína, kristinsigmars.is. Ég er Kristín Sigmars hundaþjálfari og hér verða birtar upplýsingar um væntanlega námskeið, staðsetningar og verð. Hér er einnig að finna allar upplýsingar um mig og mína reynslu. Ég hef jafnframt opnað og boðið alla velkomna á fésbókar efnisveitunni minni Hundaþjálfun Kristínar. Munurinn á þessum tveimur síðum er einkum að…
Hundar eru þjálfaðir til vinnu um allan heim. Hundar eru til margs gagnlegir og eru þjálfaðir um allan heim til að finna ólíklegustu hluti, það virðast engin takmörk fyrir getu þessa besta vinar okkar. Hundaeign á Íslandi er sífellt að aukast. Þeim sem halda fleiri en einn hund fjölgar og samkvæmt dýralæknum virðist aukning vera á smáhundaeign umfram stærri hunda.…
Hvað eru ellimerki í hundum? Hvenær telst hundurinn minn gamall? Þegar hundar fara að eldast er líklegt að við verðum vör við ýmsar breytingar í fari þeirra, bæði líkamlegar og andlegar. Mikilvægt er að hafa augun opin fyrir þeim einkennum sem rekja má til aldurs eða hrörnunar. Því eitt er víst þeir munu ekki standa upp einn daginn og segja…
Ég hef tekið saman 7 atriði varðandi hundaþjálfun sem þú vilt leggja á minnið. Listanum er ætlað að gera þig að betri hundaeiganda og enn betri hundaþjálfara. Í upphafi skal endinn skoða Hundaþjálfun á að hefjast sama dag og hvolpurinn eða hundurinn kemur inn á heimilið. Enn betra er ef fólk er búið að setjast niður og hugsa fram í…
Hlýðniþjálfun – hvers vegna ættir þú að hlýðniþjálfa þinn hund? Hlýðniþjálfun er afar mikilvæg fyrir hunda, hundaeigendur og allt samfélagið okkar. Vissir þú til dæmis að flest sveitarfélög veita afslátt af árgjaldi ef staðfest er að hundurinn hefur lokið hlýðninámskeiði og staðist ákveðið grunnpróf? Af hverju skyldu sveitarfélögin gera það jú þau vilja verðlauna hundaeigendur sem sýna af sér ábyrga…