Næstu námskeið á Selfossi :
Grunnnámskeið fyrir hvolpa 4-8 mánaða
Hópur C (Skráning hafin – amk 3 pláss laus)
Upphafsdagur 31.mar.25 + Lokadagur 30.apr.25
Dagar og tímasetning mán + mið kl. 15:00
Hópur D (6 pláss laus)
Upphafsdagur 8.apríl.25 + Lokadagur 8.maí.25
Dagar og tímasetning þri +fim kl. 17:15
Framhaldshópur APRÍL
(unghundar 9 -24 mánaða) – skráning hafin
Upphafsdagur fimmtudaginn 8. apríl.25
Lokadagur 29.apr.25
Dagar og tímasetning þri og fim kl. 19:15
Fjöldi hunda 4-5
Skráðu þig hér og veldu námskeið í flettiglugganum
Gengið er frá greiðslu námskeiðsgjalds hér:
Vinsamlega setjið í skýringu nafn hunds og hóp.
Einkatímar
Helstu upplýsingar má finna hér