Ég hef tekið saman 7 atriði varðandi hundaþjálfun sem þú vilt leggja á minnið. Listanum er ætlað að gera þig að betri hundaeiganda og enn betri hundaþjálfara. Í upphafi skal endinn skoða Hundaþjálfun á að hefjast sama dag og hvolpurinn eða hundurinn kemur inn á heimilið. Enn betra er ef fólk er búið að setjast niður og hugsa fram í…
06
Jul