Staðsetning

Hundaþjálfun Kristínar Sigmars er rekið af Kristínu Sigmarsdóttur hundaþjálfara, meðeiganda og framkvæmdastjóra í Gæludýraklíníkinni, Stórhöfða 17 í Reykjavík.

Kennsla fer fram á Stórhöfða 17.
Væntanleg námskeið í Hveragerði og Selfossi.

Hóptímar eru settir upp sem: fyrirlestrar, byrjað er að þjálfa hundana inni í minna áreiti og svo útikennsla.
Einkatímar og ráðleggingar eru í boði heima, símleiðis og í gegnum myndsímaforrit. Hafa þarf samband á Facebook eða í síma 8684136 til að panta tíma.

© Kristín Sigmarsdóttir