Hundaþjálfun Kristínar Sigmars
www.hundathjalfari.is
Lærum og leikum, bætum samskipti og traust. Vinnum saman á jákvæðan máta.
Einkaráðgjöf og einkaþjálfun í höfuðborginni og nágrenni.
Fjarkennsla fer fram í gegnum Zoom og samfélagsmiðla - staðsetning þín er því ekki fyrirstaða.
Hlýðniþjálfun hunda er atferlisþjálfun, við mótum hegðun hundsins með því að verðlauna þá hegðun sem við viljum ýta undir. Samband hunda og eigenda er eins og hvert annað samband sem við eigum í hvort sem það er við vini, maka eða börn. Það er samband sem er gegnsætt og byggir á trausti og samskiptum. Hvort sem það er kallað hundaþjálfun eða hlýðniþjálfun, hvers konar æfingar er nauðsynlegar til að mynda samskiptabrú milli tveggja ólíkra tegunda sem tjá sig með sitthvoru tjáningarforminu.
Njóttu þess svo að vinna með hundinum þínum, alla ævi!






Þjálfarabloggið fullt af greinum og kennsluefni - Frítt lesefni

Sendur hefur verið póstur á fólk á biðllista. Fyrstu námskeið 2025 eru að hefjast. Næstu námskeið á Selfossi : Grunnnámskeið fyrir hvolpa 4-8 mánaða, 2-3 hópar eru að byrja núna í mars og skráning er hafin. Kennt verður í Háheiði 2 (bil nr. 12) Selfossi. Hópur B – hvolpar – 2 pláss laus Upphafsdagur 11.mar.25 Lokadagur 8.apr.25 Dagar og tímasetning…

Næstu námskeið á dagskrá eru: Grunnnámskeið fyrir hvolpa (4-8 mánaða) : HVERAGERÐI OKTÓBER: 21/10 – 20/11 2024 (mánu- og miðvikudaga kl. 18:30) SELFOSS OKTÓBER: 22/10 – 21/11 2024 (þriðju – og fimmtudagar 19:15) SELFOSS NÓVEMBER: 19/11 – 14/12 2024 (laugard. kl. 10 og fimmtudagar kl. 18:15) NEXT COURSE IN ENGLISH for puppies 4-12 months : SELFOSS October ´24: 22/10 – 21/11…

Grunnnámskeið I fyrir hvolpa og ungahunda 3-8/9 mánaða (8skipti) – hefst 2. júlí á Selfossi Grunnnámskeið II fyrir unghunda 9-24 mánaða (6 skipti) – hefst 9. júlí á Selfossi (sjá neðar) Næsta grunnnámskeið I Selfossi, hefst þriðjudaginn 2. júlí 2024 kl. 17:45-18:45 Grunnnámskeið I verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 17:45-18:45, ca 1 klst í senn í 8 skipti. Lokadagur…