Fréttir

Grunnnámskeið I + Grunnámskeið II á Selfossi júlí 2024

Grunnnámskeið I + Grunnámskeið II á Selfossi júlí 2024
25 Jun

Grunnnámskeið I fyrir hvolpa og ungahunda 3-8/9 mánaða (8skipti) – hefst 2. júlí á Selfossi Grunnnámskeið II fyrir unghunda 9-24 mánaða (6 skipti) – hefst 9. júlí á Selfossi (sjá neðar) Næsta grunnnámskeið I Selfossi, hefst þriðjudaginn 2. júlí 2024 kl. 17:45-18:45 Grunnnámskeið I verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 17:45-18:45, ca 1 klst í senn í 8 skipti. Lokadagur…

Read more

Breytingar sumar 2024 – ný námskeið hefjast

Breytingar sumar 2024 – ný námskeið hefjast
23 Jun

Nú er loks AFTUR í boði að fá mig í einkatíma og/eða ráðgjöf, bæði í síma, heim til ykkar og hjá mér. Hef notað tímann í upphafi sumars 2024 og fært mig í aðstöðu í Hveragerði og Selfossi – von er á nýrri staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu með haustinu. Kennsluvefurinn er nú tengdur hér efst í hægra horninu og ný vefslóð…

Read more

Flutt á Gæludýraklíníkina á Stórhöfða

Flutt á Gæludýraklíníkina á Stórhöfða
28 Jan

Já nú er ég alflutt til Íslands og komin með frábæra starfsaðstöðu. Ég kom til landsins vorið 2021 með fjölskylduna, 2 hunda, börn og búslóð. Heimsfaraldur var ekki alveg málið þegar maður er að útvíkka reynsluheim sinn í útlöndum. Mér bauðst frábært tækifæri, 3 öflugar konur dýralæknar að mennt höfðu tekið sig saman og ætluðu að opna nýja dýralæknastofu á…

Read more

Ævintýrið með blóðhundshvolpinn Pílu

Ævintýrið með blóðhundshvolpinn Pílu

Ég verð að segja að verkefnið sem ég tók að mér að ala upp blóðhundshvolpinn Pílu hefur verið bæði litríkt og ævintýralegt. Það er alveg sama hvað maður hefur alið upp marga hunda, setið mörg námskeið eða hlustað á marga fyrirlestra og talað við marga spekinga. Á milli hunda og hvolpa eru alltaf ákveðin atriði sem gleymast, kannski svipað og…

Read more

Hvernig get ég látið hundaæfingarnar ganga upp?

Hef birt nýtt myndband á YouTube veitunni minni undir heitinu Hvernig get ég látið hundaæfingarnar ganga upp? Myndband dagsins fjallar um hvernig hægt er að hámarka árangur æfinga, mikilvægi þess að hundurinn sé rólegur við æfingar og hvernig hann er móttækilegastur fyrir áframhaldandi æfingar. Hvenær er hundurinn þinn helst móttækilegur til að læra og æfa með þér? Í hvaða hugarástandi…

Read more

23 Nov

Myndband og í kjölfarið blaðaviðtal

Fyrr í vikunni birti ég myndband á Facebook síðu minni, stuttar hugleiðingar um skoðun mína á staðhæfingu breskrar konu um að vinnuhundar væru neyddir til vinnu því þeir hefðu ekki gefið samþykki sitt fyrir að vinna vinnuna. Þeir sem þekkja mig vita að vinnuhundar og nýting hunda til góðra verkefna hefur átt hug minn alla ævi og tók sterka bólfestu…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir