Fréttir

Dagskrá námskeiða haust 2025

Dagskrá námskeiða haust 2025
25 Aug

Kennsla fer fram á Háheiði 2 Selfossi, nema annað sé tekið fram. NÝTT HÚSNÆÐI verður tekið í notkun í OKTÓBER að Víkurheiði 16 Selfossi. Námskeiðsdagskrá haust 2025 inniheldur 3 námskeið (Grunn I, II og III) og er eftirfarandi: Grunnnámskeið fyrir hvolpa (4-8/9 mánaða) “Grunnur I” 4 hvolpanámskeið eru áætluð á haustinu (hefst í upphafi hvers mánaðar)  – nánar um námskeiðstegund hér…

Read more

Námskeið vetur 2025 SELFOSS

Námskeið vetur 2025 SELFOSS
08 Mar

Sendur hefur verið póstur á fólk á biðllista. Fyrstu námskeið 2025 eru að hefjast. Næstu námskeið á Selfossi :   Grunnnámskeið fyrir hvolpa 4-8 mánaða, 2-3 hópar eru að byrja núna í mars og skráning er hafin. Kennt verður í Háheiði 2 (bil nr. 12) Selfossi. Hópur B – hvolpar – námskeið byrjað Upphafsdagur 11.mar.25 Lokadagur 8.apr.25 Dagar og tímasetning þri…

Read more

Námskeið vetur 2024

Námskeið vetur 2024
15 Oct

Næstu námskeið á dagskrá eru: Grunnnámskeið fyrir hvolpa (4-8 mánaða) : HVERAGERÐI OKTÓBER: 21/10 – 20/11 2024 (mánu- og miðvikudaga kl. 18:30) SELFOSS OKTÓBER: 22/10 – 21/11 2024 (þriðju – og fimmtudagar 19:15) SELFOSS NÓVEMBER: 19/11 – 14/12 2024 (laugard. kl. 10 og fimmtudagar kl. 18:15) NEXT COURSE IN ENGLISH for puppies 4-12 months : SELFOSS October ´24: 22/10 – 21/11…

Read more

Grunnnámskeið I + Grunnámskeið II á Selfossi júlí 2024

Grunnnámskeið I + Grunnámskeið II á Selfossi júlí 2024
25 Jun

Grunnnámskeið I fyrir hvolpa og ungahunda 3-8/9 mánaða (8skipti) – hefst 2. júlí á Selfossi Grunnnámskeið II fyrir unghunda 9-24 mánaða (6 skipti) – hefst 9. júlí á Selfossi (sjá neðar) Næsta grunnnámskeið I Selfossi, hefst þriðjudaginn 2. júlí 2024 kl. 17:45-18:45 Grunnnámskeið I verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 17:45-18:45, ca 1 klst í senn í 8 skipti. Lokadagur…

Read more

Breytingar sumar 2024 – ný námskeið hefjast

Breytingar sumar 2024 – ný námskeið hefjast
23 Jun

Nú er loks AFTUR í boði að fá mig í einkatíma og/eða ráðgjöf, bæði í síma, heim til ykkar og hjá mér. Hef notað tímann í upphafi sumars 2024 og fært mig í aðstöðu í Hveragerði og Selfossi – von er á nýrri staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu með haustinu. Kennsluvefurinn er nú tengdur hér efst í hægra horninu og ný vefslóð…

Read more

Flutt á Gæludýraklíníkina á Stórhöfða

Flutt á Gæludýraklíníkina á Stórhöfða
28 Jan

Já nú er ég alflutt til Íslands og komin með frábæra starfsaðstöðu. Ég kom til landsins vorið 2021 með fjölskylduna, 2 hunda, börn og búslóð. Heimsfaraldur var ekki alveg málið þegar maður er að útvíkka reynsluheim sinn í útlöndum. Mér bauðst frábært tækifæri, 3 öflugar konur dýralæknar að mennt höfðu tekið sig saman og ætluðu að opna nýja dýralæknastofu á…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir