Ég verð að segja að verkefnið sem ég tók að mér að ala upp blóðhundshvolpinn Pílu hefur verið bæði litríkt og ævintýralegt. Það er alveg sama hvað maður hefur alið upp marga hunda, setið mörg námskeið eða hlustað á marga fyrirlestra og talað við marga spekinga. Á milli hunda og hvolpa eru alltaf ákveðin atriði sem gleymast, kannski svipað og…