25 Jun
Grunnnámskeið I fyrir hvolpa og ungahunda 3-8/9 mánaða (8skipti) – hefst 2. júlí á Selfossi
Grunnnámskeið II fyrir unghunda 9-24 mánaða (6 skipti) – hefst 9. júlí á Selfossi (sjá neðar)
Næsta grunnnámskeið I Selfossi, hefst þriðjudaginn 2. júlí 2024 kl. 17:45-18:45

Grunnnámskeið I verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 17:45-18:45, ca 1 klst í senn í 8 skipti.
Lokadagur námskeiðs er fimmtudaginn 25. júlí 2024.
Mæting við Dýrakofann Eyravegi 23.

Hentar öllum hundategundum, stórum og smáum. Sniðið að hvolpum 12 vikna til 8/9 mánaða (eldri skv. samkomulagi).
Gert er ráð fyrir hámark 6-7 hundum. Lágmarksþátttaka er 4 hundar. Eingöngu 1 laust pláss.

Notast er við jákvæðar styrkingar til að kalla fram æskilega hegðun. Fókusað er á “handfrjálsa hundaþjálfun” sem felur í sér að fá hundinn í lið með sér með fasi, handahreyfingum og orðum en ekki leiðréttingum/þvingunum eða stýringu með taumnum. Við lærum að fá hundinn til að vera samtaka okkur og velja að vera með okkur í liði, þannig lágmörkum við skammir og leiðréttingar.

Námskeiðs verð: 48.500 kr. – TILBOÐ Í JÚLI 45.000 kr
námskeiðið verður nær eingöngu utandyra.

Sjá nánari lýsingu á Grunnnámskeiði I hér.

Kennsludagar:
þriðjudagur 02/07 kl. 17:45-18:45  + fimmtudagur 04/07 kl. 17:45-18:45
þriðjudagur 09/07  kl. 17:45-18:45 + fimmtudagur 11/07 kl. 17:45-18:45
þriðjudagur 16/07 kl. 17:45-18:45 + fimmtudagur 18/07 kl. 17:45-18:45
þriðjudagur 23/07 kl. 17:45-18:45 +  fimmtudagur 25/07 kl.17:45-18:45

Skráningarform er hér.

Verkfærin sem þið þurfið að koma með
Nammi í poka, mjög smáa bita
1 leikfang sem hvolpurinn hefur gaman að t.d. bolta í bandi, kaðal eða álíka
Kúkapoka
Taum, lágmark 1,8 m helst amk 2m (ekki Flexi eða útdraganlega tauma)
Hálsól og/eða beisli
Góða skapið

Skilyrði fyrir skráningu
Hvolpar/hundar þurfa að vera bólusettir (fyrstu 2 af 3 bólusetningum amk.) og ormahreinsaðir.

Greiðsluupplýsingar
Skráningarform er hér.
Hægt er að velja að greiða með millifærslu eða kreditkorti eða staðgreiðslu. Kortahlekkur er hér.
Staðfesta þarf þátttöku með greiðslu námskeiðsgjalds við skráningu.

Greiða má inn á 0537-14-405643 kt. 610212-0850 En route ehf.
Skýring má gjarnan vera nafn hunds
kvittun óskast send á kristin@olih.is

Kreditkort/debitkort má nota með þessum greiðsluhlekk frá Valitor.

Styrkir og niðurgreiðslur og afsláttur af hundaleyfisgjöldum
Stéttarfélög mörg hver veita styrki vegna námskeiða. Hægt er að fá kvittun vegna námskeiðsgjalds til að sækja um styrk.

Námskeiðið er viðurkennt af heilbirgðiseftirlitinu og gefur afslátt af hundaleyfisgjöldum hjá sveitarfélögum.
Sýna þarf 80% mætingu á námskeiðinu og hæfni í helstu skipunum í stuttu verkefni auk skriflegrar könnunar að loknu námskeiði til þess að fá viðurkenningu á útskrift.


Næsta námskeið fyrir unghunda 9-24 mánaða (6 skipti) eru líka að hefjast á Selfossi í júlí.
Kennt er 2x í viku: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19-20

Næsta grunnnámskeið II á Selfossi, hefst þriðjudaginn 9. júlí 2024 kl. 19:00 Mæting við Dýrakofann Eyravegi 23.
Grunnnámskeið II verður á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19:00-20:00, ca 1 klst í senn í 6 skipti.
Lokadagur námskeiðs er fimmtudaginn 25. júlí 2024.

Hentar öllum hundategundum, stórum og smáum. Sniðið að ungum hundum 6-24 mánaða.
Hentar einnig eldri hundum sem vantar ný verkefni eða hafa eignast nýja eigendur.
Gert er ráð fyrir hámark 5-6 hundum. Lágmarksþátttaka er 4 hundar. Lágmarki er náð : 3 laus pláss.

Notast er við jákvæðar styrkingar til að kalla fram æskilega hegðun. Fókusað er á “handfrjálsa hundaþjálfun” sem felur í sér að fá hundinn í lið með sér með fasi, handahreyfingum og orðum en ekki leiðréttingum/þvingunum eða stýringu með taumnum. Við lærum að fá hundinn til að vera samtaka okkur og velja að vera með okkur í liði, þannig lágmörkum við skammir og leiðréttingar.

Árangursríkar aðferðir kenndar við að kenna hundum góða siði líkt og ganga fallega í taum, bíða, ekki stela mat, stoppa/hægja á, lausa ganga án taums og að vera kurteis í borgarumhverfi. Þá eru rifjaðar upp og farið ítarlegar í fyrri skipanir: komdu, sestu, leggstu, leita, sækja og skila, bælið – en námskeiðið er sjálfstætt framhald af hvolpanámskeiði.

Námskeiðs verð: 30.500 kr
námskeiðið verður nær eingöngu utandyra.

Sjá nánari lýsingu á Grunnnámskeiði II hér.

Kennsludagar:
þriðjudagur 09/07  kl. 19-20  + fimmtudagur 11/07 kl. 19-20
þriðjudagur 16/07 kl. 19-20  + fimmtudagur 18/07 kl.19-20
þriðjudagur 23/07 kl. 19-20  + fimmtudagur 25/07 kl.19-20

Skráningarform er hér.

Verkfærin sem þið þurfið að koma með
Nammi í poka, mjög smáa bita
1 leikfang sem hvolpurinn hefur gaman að t.d. bolta í bandi, kaðal eða álíka
Kúkapoka
Taum, lágmark 1,8 m helst amk 2m (ekki Flexi eða útdraganlega tauma)
Hálsól og/eða beisli
Góða skapið

Skilyrði fyrir skráningu
í raun ekkert skilyrði, námskeiðið er sjálfstætt framhald og er ætlað ungum hundum á “unglingaskeiði”
– tilkynna þarf sértæk vandamál eða séróskir um æfingar fyrir fram

Greiðsluupplýsingar
Skráningarform er hér.
Hægt er að velja að greiða með millifærslu eða kreditkorti eða staðgreiðslu. Kortahlekkur er hér.
Staðfesta þarf þátttöku með greiðslu námskeiðsgjalds við skráningu.

Greiða má inn á 0537-14-405643 kt. 610212-0850 En route ehf.
Skýring má gjarnan vera nafn hunds
kvittun óskast send á kristin@olih.is

Kreditkort/debitkort má nota með þessum greiðsluhlekk frá Valitor.

Styrkir og niðurgreiðslur og afsláttur af hundaleyfisgjöldum
Stéttarfélög mörg hver veita styrki vegna námskeiða. Hægt er að fá kvittun vegna námskeiðsgjalds til að sækja um styrk.

Grunnnámskeið II er viðurkennt af heilbrigðiseftirlitinu. Allir fá útskriftarplagg.
Sýna þarf 100% mætingu á námskeiðinu og hæfni í helstu skipunum í stuttu verklegu verkefni, auk skriflegrar könnunar úr vefyrirlestrum tengt grunnur I til þess að fá viðurkenningu á útskrift sem nýtist sem framtíðar afsláttur af hundaleyfisgjöldum.

Skráðu þig á grunnnámskeið I hér

 

© Kristín Sigmarsdóttir