Tag: hundar

Hotspots í hundum – myndband

Hotspots í hundum – myndband

Ég tók upp myndband þegar hundurinn minn hann Flóki fékk torkennilegt sár ofan á kollinn. Húðin var bleik og bólgin eða þrútin og hárin ofan á þessum bletti voru öðruvísi en venjulega (þurrari og stóðu beint út eins og strá) mér datt í hug að þetta gætu verið húðbólga eða sýking í hárakirtlunum. Þegar ég fylgdist með sárinu versnaði það…

Read more

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?
05 May

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk? Ég skil vel að það sé eitthvað sem þig langar að laga. Með slíka hvolpa og hunda þarf að hugsa fyrir nokkrum atriðum og eitt af þeim er hvernig hundurinn þinn hittir annað fólk. Mikilvægur þáttur í hundauppeldi er hvernig skal heilsa hundi. Margir eru með prýðisgóða og vel uppalda hunda en…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir