Pet Care

Hotspots í hundum – myndband

Hotspots í hundum – myndband

Ég tók upp myndband þegar hundurinn minn hann Flóki fékk torkennilegt sár ofan á kollinn. Húðin var bleik og bólgin eða þrútin og hárin ofan á þessum bletti voru öðruvísi en venjulega (þurrari og stóðu beint út eins og strá) mér datt í hug að þetta gætu verið húðbólga eða sýking í hárakirtlunum. Þegar ég fylgdist með sárinu versnaði það…

Read more

Hundar til vinnu

Hundar til vinnu
06 Jul

Hundar eru þjálfaðir til vinnu um allan heim. Hundar eru til margs gagnlegir og eru þjálfaðir um allan heim til að finna ólíklegustu hluti, það virðast engin takmörk fyrir getu þessa besta vinar okkar. Hundaeign á Íslandi er sífellt að aukast. Þeim sem halda fleiri en einn hund fjölgar og samkvæmt dýralæknum virðist aukning vera á smáhundaeign umfram stærri hunda.…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir