Tag: hvolpur

Ævintýrið með blóðhundshvolpinn Pílu

Ævintýrið með blóðhundshvolpinn Pílu

Ég verð að segja að verkefnið sem ég tók að mér að ala upp blóðhundshvolpinn Pílu hefur verið bæði litríkt og ævintýralegt. Það er alveg sama hvað maður hefur alið upp marga hunda, setið mörg námskeið eða hlustað á marga fyrirlestra og talað við marga spekinga. Á milli hunda og hvolpa eru alltaf ákveðin atriði sem gleymast, kannski svipað og…

Read more

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk?
05 May

Er hundurinn þinn æstur þegar hann hittir fólk? Ég skil vel að það sé eitthvað sem þig langar að laga. Með slíka hvolpa og hunda þarf að hugsa fyrir nokkrum atriðum og eitt af þeim er hvernig hundurinn þinn hittir annað fólk. Mikilvægur þáttur í hundauppeldi er hvernig skal heilsa hundi. Margir eru með prýðisgóða og vel uppalda hunda en…

Read more

© Kristín Sigmarsdóttir