Gæða tími er einn af mínum uppáhalds frösum og fólk fær að heyra mig segja hann oft þegar það spyr út í hundinn sinn eða uppeldið á honum. Mörg viljum við hafa hundinn með okkur í daglegum athöfnum. En það að vera með hundinum eða að eyða með honum tíma er tvennt ólíkt. Hér er örstutt brot úr fyrirlestri gærdagins…
